Sætindi

This category can only be viewed by members. To view this category, sign up by purchasing Vinaklúbbur Kristu - Ársáskrift or Vinaklúbbur Kristu - 2 ára plan !!.

Skyrterta með piparkökumylsnu og karamellusósu

Ok Eva Laufey Kjaran og fleiri hafa nú verið að pósta endalausum piparkökutertuútfærslum og þar sem ég fékk senda áskorun um endurgera eitthvað af þessum dásemdum þá auðvitað tekur maður því og fer í málið. Það er sossum lítið mál að gera skyrtertur sykurlausar en botninn getur verið meira mál. Ég hafði minn einfaldan að […]

Piparkökur

Já gömlu góðu piparkökurnar, þessar eru passlega stökkar en það er nauðsynlegt að nota fínmalað fituskert möndlumjöl í þessar ásamt venjulegu möndlumjöli. Print Innihald kökur: 60 g fituskert möndlumjöl Funksjonell80 g ljóst möndlumjöl ( fínmalaðar möndlur)1/2 tsk Xanthan Gum1/2 tsk salt1/2 tsk matarsódi1 1/2 tsk kanell1/2 tsk negull1 1/3 tsk engifer1/4 tsk múskat1/4 tsk svartur […]

Jólalurkur

Jólalurkur eða “Bûche de Noël” er desert sem gerður hefur verið til að heiðra minningu Jóladrumbsins eða trésins sem var brennt til að halda hita á húsum til forna. Þetta er mörghundruð ára hefð víða í Evrópu. Drumburinn var látinn loga 12 daga jólahátíðarinnar og ef hann kláraðist ekki þá var hann notaður til að […]

Kanilmöndlur

Namm lyktin af brenndum möndlum með sykri … ó boy. Þetta er allstaðar í kringum jólin og ég fann síðast lyktin á netverslunarmarkaðinum í Víkinsheimilinu og rifjaði þá upp uppskrift sem ég gerði oft og er einstaklega fljótleg. Ég notað örbylgjuofninn en það má líka gera þetta á pönnu eða í ofni. Örbylgjuofninn gerir samt […]

Lakkrístoppar

Já blessaðir lakkrístopparnir, það er alltaf smá höfuðverkur að græja slíka en það er alveg hægt að gera góða lakkrístoppa ég sver það. Það er samt pínu erfitt að fá lakkrís sem er ekki með maltitoli svo ég nota bara lakkrísduft frá Epal sem gerir alveg heilmikið. Ég prófaði nokkrar týpur af marengs í þetta […]

Subway súkkulaðibitakökur

Nú fara allir í jólabakstursgírinn, sérstaklega í þessu leiðinda viðvörunarveðri og hér er geggjuð uppskrift sem birtist fyrst í bókinni minni en ég ætla að hleypa hér á bloggið núna. Hún klikkar aldrei, bakið bara ekki of lengi og á of háum hita þá klikkar ekkert. Print Innihald: 100 g smjör80 g Sukrin Gold2 egg1 […]

“Rice crispies” hringur eða smábitar

Sonur minn er tjúllaður í rice crispies kökur og það eru í raun einu sætindin sem hann fær sér. Hann er með ofnæmi fyrir hveiti en vesalings barnið greindist bæði með ofnæmi fyrir hveiti, eggjum og mjólk þegar hann var 7-8 mánaða gamall. Það er ekki auðvelt líf að sniðganga heitar pizzur hjá félögunum eða […]

Draumadísa og peran

Móðir mágkonu minnar er þekkt fyrir að gera heimsins bestu perutertu og maðurinn minn talar alltaf um hana þegar komið er úr veislum frá fjölskyldunni. Það var því tilvalið að snúa þessari tertu yfir í “betra” liðið og gera hana sykurlausa svo ég gæti fengið mér og boðið upp á hana í mínum veislum. Kakan […]

Ísblóm með sultu

Hver man ekki eftir geggjuðu ísblómunum frá Emmess ís ? Með súkkulaðiskelinni og jarðaberjahlaupinu í miðjunni. Jæja ég varð að endurgera þessa snilld en auðvitað sykurlausa svo ég fór að brasa við þetta og með smá lagni þá náði ég að steypa þessi fínu ísblóm. Ég komst að því að þau eru best ef maður […]

Kanilmúffur og heitt kakó

Að vakna á jóladagsmorgun með glænýja bók er eitthvað annað, sérstaklega þegar maður á fjölskyldu sem boðar okkur ekki í jólaboð fyrr en kl 18.00 og þá mega allir koma í náttfötunum þessvegna. Hér er uppskrift af kanilmúffum sem voru einstaklega fljótlegar, bara hrærðar í skál og bakaðar á mjög stuttum tíma. Ég notaði collagen […]