Hversu einfalt er að skella í súpu úr einum blaðlauk ? Geggjað að nota hvítlauksost og þessi súpa er ein sú flótlegasta. Ég gerði mína í Thermomix en það er auðvitað hægt að blanda hana í potti og rífa niður ost og blaðlauk. Ég mæli með fetabrauðbollunum með henni, passlega saltað brauð og með góðri […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »