Month: apríl 2024

Pannacotta með lemoncurd og marengstopp

Þessi desert var ægilega góður og var með hann um páskana. Það er allt gott með lemoncurd reyndar svo ég mæli með að prófa það eitt og sér. Ég gerði svo einfalt pannacotta sem má alveg leika sér með t.d. með hindberjum eða öðru en í þessu tilfelli kom þetta vel út, ferskt, gult og […]

Dutch pancake

Þessi pönnukaka er að gera allt vitlaust þessa dagana og það er lítið mál að gera hana sykur og glúteinlausa enda aðal uppistaðan egg. Ég prófaði bæði að nota hafrafiber annarsvegar þá er hún hnetulaus og svo möndlumjöl hinsvegar og báðar komu vel út. Mæli með að prófa og hægt að leika sér með kanil […]