Month: febrúar 2021

Hnetusmjörsstykki

Eða kannski FUDGE eins og það væri kallað á enskunni. Þessi stykki eru eitthvað annað.. þau eru úr hnetusmjöri, augljóslega en til að sæta þau þá gerði ég einfalda karamellu og bætti hnetusmjörinu saman við. Ég er nýbúin að gera súkkulaðistykki með hnetusmjöri sem fyllingu en þessi eru í raun bara fyllingin í M&M ég […]

Bragðarefur

Þessi er afar einfaldur en líklega betra að hafa hann hér sem uppskrift líka. Ég er mjög hrifin af Nicks vörunum þegar kemur að “ketonammi” eða lágkolvetna réttara sagt því ef maður borðar mörg stk þá er maður kominn yfir í Lágkolvetnadeildina þann daginn, en allt í góðu lagi að leyfa sér t.d. um helgar, […]

Normalbrauð Sigrúnar – vinsæl

Uppskriftin af einföldum bollum hefur fengið yfirhalningu en hún Sigrún vinkona mín sem fylgir mér á instagram hefur verið að prófa sig áfram þar sem hún borðar ekki hnetur og skipti út möndlunum fyrir fleiri fræ. Brauðið er ægilega gott og ég mæli með því að prófa. Ég prófaði líka […]

Normalbrauð Sigrúnar

Uppskriftin af einföldum bollum hefur fengið yfirhalningu en hún Sigrún vinkona mín sem fylgir mér á instagram hefur verið að prófa sig áfram þar sem hún borðar ekki hnetur og skipti út möndlunum fyrir fleiri fræ. Brauðið er ægilega gott og ég mæli með því að prófa. Ég prófaði líka að skipta út kotasælunni fyrir […]

Hnetusmjörs konfekt M&M hvað !!! – Vinsæl

Ég fékk að prófa nokkrar nýjar vörur frá Healty co um daginn og vá hvað ég var hrifin, bragðið af hnetusmjörinu minnti strax á fylltar M&M kúlur svo ég ákvað að prófa að gera mitt eigið holla M&M sem er minn helsti óvinur hvað varðar sykurpúkann. Ég er nefninlega með […]

Hnetusmjörs konfekt M&M hvað !!!

Ég fékk að prófa nokkrar nýjar vörur frá Healty co um daginn og vá hvað ég var hrifin, bragðið af hnetusmjörinu minnti strax á fylltar M&M kúlur svo ég ákvað að prófa að gera mitt eigið holla M&M sem er minn helsti óvinur hvað varðar sykurpúkann. Ég er nefninlega með ákveðinn nammismekk, fyllt hnetusmjörsnammi, piparmyntukúlur […]

Vikumatseðill nr 16

Hér kemur sextánda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Mæli með að róta svo til í matseðlum og búa til ykkar eigin úr þeim sem eru ykkar uppáhalds 🙂 Matseðill vikuna 8. – 14. febrúar Hér […]

Bolluhringur með bláberjarjóma

Ég held ég sé búin að prófa núna allar tegundir af bollum fyrir bolludaginn og nú er ég hætt, enda verð ég ekki í bænum á bolludaginn og ætla að leyfa ykkur að baka fyrir mig. Þessi hringur kom vel út og er notað bolluvatnsdeig í hann. Ég breytti aðeins uppskrift af rjómabollum til að […]

Semlur – sænskar bollur

Semlur eru svona gerbollur sem eru fylltar með marsipanfyllingu og svo rjóma. Toppaðar með flórsykri svona alla jafna.. þegar þarf að snara þeim yfir á ketóstyle þá þarf að nota ýmis trikk í bókinni og hér er fín uppskrift af bollum sem bragðast mjög vel og marsipanfyllingin gerir útslagið. Þetta er uppskrift með 6 bollum […]

Rjómabollur Oopsie – vinsæl

Þetta deig sem kallast Oopsie er alþekkt um allan ketóheiminn og er oft notað sem svona byrjunar “brauð” fyrir þá sem eru að taka út kolvetnin og hveitið. Þessar bollur eru skotheldar og bragðast mjög vel. Það eru ekki allir sem nenna að stússa í vatnsdeigsbollubakstri og stundum klikka þær […]