Fræðsla

Kynnum til leiks Sigrúnu !

Það er mér alltaf mikil ánægja að sjá hvað vinna mín getur haft áhrif á aðra í sömu stöðu og ég og það sem ég get verið stolt af árangrinum hjá fullt af fólki sem fetar ketó og lágkolvetnabrautina með mér. Allir hafa sínar ástæður til að breyta til og […]

Ný Sigga !

Ég þekki konu sem ég kynntist fyrst í gegnum móður mína en við Börkur vorum stundum send til hennar með grein af ílex frá mömmu fyrir jólin og vorum síðan send til baka með heimagert konfekt í skál. Þessi kona heitir Sigríður Gunnlaugsdóttir og leiðir okkar lágu saman aftur þegar […]

Ketópepp 10 ráð

Gleðilegt nýtt heilsuár ! Nú munu eflaust einhverjir hella sér í heilsuátak, hvort sem það er að kæla í klaka, æfa crossfit, hlaupa 100 km á mánuði eða taka á mataræðinu og ef þú lesandi góður ert spenntur fyrir ketómataræðinu þá eru hér nokkur ráð sem ég mæli með að […]

Local salöt ný á matseðli

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Local. Hæ hæ, í janúar á þessu ári höfðu Local salatmenn samband og vildu uppfæra hjá sér matseðilinn og bæta við fleiri ketó salötum. Þeir báðu mig að koma um borð og hjálpa sér við að setja saman ný salöt og ég var […]

Lífstíll til framtíðar

Hér er á ferðinni vefútgáfa af námskeiðinu mínu Lífstíll til framtíðar sem ég hef haldið í rúmt ár í mínu húsnæði. Nú er staðan breytt sökum Covid ástands  og minna um samkomur vegna fjöldatakmarkana. Ég vil líka geta náð til fleiri aðila úti á landi eða erlendis sem vilja kynna sér betur […]

Innkaupalisti á Ketó/LKL

Ekki láta einhverja veiru rústa árangrinum þínum í leiðinni að bættum lífsstíl, það er ekki þess virði. Ég frétti af því að formaður félags eldri borgara furðaði sig á því hversu mikið rusl væri að rata í innkaupakörfur neytenda á þessum undarlegu covidtímum og ég er alveg sammála. Það er […]

Eggjafasta

Fyrir þá sem eru stopp í þyngdartapi, vilja byrja á lkl/ketó mataræði eða hreinlega koma sér á rétt ról eftir að leyfa sér meira af kolvetnum þá er eggjafasta ágæt leið til þess. Hér eru leiðbeiningar ef þið viljið prófa. Mælt er með eggjaföstu í 3-5 daga Borðið eina msk […]

Ketó Fæðu-pýramídinn

Það eru enn margir sem spyrja mig hvort ég borði bara eintómt beikon á mataræðinu mínu en því fer fjarri því ég borða mjög fjölbreytt af grænmeti, mikið að hollri fitu, góðum hnetum, kjöti og kjúkling. Hér er flott mynd sem sýnir akkurat hvað við borðum mikið af góðum og […]

Að tempra súkkulaði í Thermomix.

Að bræða súkkulaði getur verið óttalegt maus, hita yfir vatnsbaði, hita í örbylgjuofni , ofhita mögulega og ýmislegt sem getur klikkað. Í Thermomix er ótrúlega þægilegt að bræða og tempra súkkulaði og ég prófaði það þegar ég útbjó mér páskaegg fyrir hátíðirnar.Fljótlegt og mjög þægilegt. PrintInnihald:300 g sykurlaust súkkulaði PrintAðferð:Setjið 200 g af súkkulaði í […]

Heilagt kakó

Já það hafa eflaust þó nokkrir tekið eftir óstjórnlegri kakó-kaffidrykkju minni upp á síðkastið en kakóið er orðinn fastur liður í daglegri rútínu hjá mér. Ég elska að drekka kakóið þegar því er blandað við kaffi, smjör og fleira gúmmelaði en það má að sjálfsögðu neyta þess eins og maður vill. Hér er texti frá […]