Brúsastaðir

Farið yfir breytingarnar á Brúsastöðum heimilinu okkar og söguna frá A-Ö

Að reisa hús á 4 dögum !

Já það er spurning, mundi þetta ganga upp hjá okkur. Í september var sem sagt búið að saga ofan af húsinu okkar og við stóðum þarna uppi stórskuldug með gulan kubb í grasi og drullu. Þar sem það var búið að saga sundur vatnslagnir í ofnakerfið og rafmagnið farið þá […]

Hvernig byggjum við nýja hæð á gamalt hús?

Já það er stóra spurningin, hvernig byrjar maður á svona stóru verkefni ? Við hófumst í raun handa löngu áður með samtali við Jóhann Sigurðsson arkitekt hjá Tendra varðandi mögulegar breytingar og hugmyndavinnan tók alveg rúmt ár. Það sem þarf að huga að í öllum framkvæmdum er að temja sér […]

Brúsastaðir, upphafið og afhverju að breyta ?

Já það er stóra spurningin, hver var ástæðan fyrir því að breyta húsinu sem við höfum búið í síðustu 19 árin og hvernig vorum við svona heppin að eignast okkar yndislega heimili á þessum dýrðarstað? Ef við spólum aðeins til baka þá vorum við Börkur búin að eignast 2 börn […]