Bloggið mitt er búið að stækka og dafna síðustu ár og er samansafn af uppskriftum sem gott er að leita í þegar við viljum spara við okkur sykurinn, minnka glútein, prófa lágkolvetnafæði eða hreinlega elda bragðgóðan mat með góðum fitum og færri kolvetnum. Ég þakka fyrir heimsóknirnar og bið ykkur […]
Innanhúsmál – málning og axlaraðgerð
Jæja þá var komið að því að klæða hús að innan, mála, innrétta, leggja rafmagn, hita og já bara allt. Það sem við gátum gert sjálf ætluðum við að gera. Í desember lendir Börkur í því að detta á öxlina sem var nú þegar frekar léleg eftir álag og vinnu […]