Nýlegar færslur

Að reisa hús á 4 dögum !

Já það er spurning, mundi þetta ganga upp hjá okkur. Í september var sem sagt búið að saga ofan af húsinu okkar og við stóðum þarna uppi stórskuldug með gulan kubb í grasi og drullu. Þar sem það var búið að saga sundur vatnslagnir í ofnakerfið og rafmagnið farið þá […]

Namskeid

Hvernig byggjum við nýja hæð á gamalt hús?

Já það er stóra spurningin, hvernig byrjar maður á svona stóru verkefni ? Við hófumst í raun handa löngu áður með samtali við Jóhann Sigurðsson arkitekt hjá Tendra varðandi mögulegar breytingar og hugmyndavinnan tók alveg rúmt ár. Það sem þarf að huga að í öllum framkvæmdum er að temja sér […]

Ískaffi í boði Nettó

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Nettó Það er mjög vinsælt núna að fá sér ískaffi og margir að nota falleg glerglös og rör í verkið sem gerir upplifunina eflaust enn betri. Ég hef aðeins verið að leika mér með sykurlaust ískaffi og það er í raun ferlega einfalt. […]

Ostaeðla

Ef þú átt von á gestum, saumaklúbbnum, vinum, matarklúbbnum eða þessvegna ert að bjóða í stærri veislur þá er þessi réttur algjör snilld. Ég smakkaði fyrst svona “ostaeðlu” í aðventuþætti Kötlu systur hjá Systur&makar þegar hún Eirný ostaséni var gestur í þættinum. Hún bauð upp á svona eðlu og vó þetta rauk út og allir […]

Brúsastaðir, upphafið og afhverju að breyta ?

Já það er stóra spurningin, hver var ástæðan fyrir því að breyta húsinu sem við höfum búið í síðustu 19 árin og hvernig vorum við svona heppin að eignast okkar yndislega heimili á þessum dýrðarstað? Ef við spólum aðeins til baka þá vorum við Börkur búin að eignast 2 börn […]

Grænn og ferskur

Það koma alveg dagar sem mig langar ekki í egg og beikon, heldur eitthvað ferskt og grænt. Ég reyni að forðast mikið af sætum ávöxum í drykki svo ég prófaði að gera ferskan grænan drykk sem ég er orðin háð reglulega. Ég er að díla við mitt endalausa kvef og lungnabras reglulega og hef fulla […]

Bounty kaka án mjólkurvara

Það er fáránlega einfalt að búa til köku án sykurs og hérna er einföld kókosterta á ferðinni með súkkulaðikremi. Þessi grunnur er í raun frá Berglindi Gotterí og gersemar en hún birti uppskrift á mbl frá vinkonu sinni og nú er hún komin í sykurlausan og mjólkurlausan búning en ég var að fá dóttur mína […]

Vatnsdeigsbollur með perum og súkkulaðirjóma

Nú styttist í bolludaginn og ég hef birt þessa uppskrift áður með jarðarberjasultu frá Good good en núna breytti ég örlítið um innihald. Mér fannst svo spennandi að gera bollur með perum og súkkulaðirjóma, ekta perutertu fíling. Ég gerði bolluuppskriftina í Thermomix en það má líka nota pott og hrærivél að sjálfsögðu. Fyrir þá sem […]

Konudagsbomba með saltkaramellu og súkkulaðihjúp

Já hljómar þetta ekki vel bara. Í rauninni er ég hér að velja saman nokkur atriði úr öðrum uppskriftum hér á síðunni og steypa saman í nýjan desert. það er auðvitað hægt að gera þessa sem köku og baka þá í einu formi, hella karamellu yfir, frysta, og setja svo hjúpinn yfir. Mér fannst bara […]