Ég sá þessa girnilegu dressingu á netinu fyrr í sumar og ákvað að prófa hana með smá breyttu innihaldi, skipti út hnetum og nota sykurlaust síróp en það má alveg leika sér með kryddjurtir og nota hunang fyrir þá sem vilja síður sætuefni. Þessi dressing er rosalega góð og mæli með að prófa þótt það […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »