Ég má ekki fara á pinterest án þess að mig klæji í puttana að endurgera einhverjar kræsingar sem þar má finna út um allt. Ég sé oft einhverjar tertur sem eru samsettar úr því sem ég hef gert áður á síðunni og ég einfaldlega raða því aftur saman sem ég […]
Fetaostabrauð
Ég sá story hjá henni Ragnheiði / Matarlyst fyrir nokkru en hún var að brasa við eitthvað ægilega jömmý brauð, með fetaosti !! Sæll krakkar. Ég sakna stundum að finna gerbragðið í brauði og nú sá ég tækifæri til að henda í eitthvað samsuð með fetaosti eins og Ragnheiður mín […]