Nú er árið hafið og hversu flott ártal, 2025 vó og mín orðin 51 árs, takk heimur. Margir hafa eflaust gert einhver áramótaheit, eða ætla að halda áfram að viðhalda góðum heilsuvenjum frá því í fyrra en hvað sem þið gerið þá bið ég ykkur að gera þetta allt fyrir […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »