Það er mér alltaf mikil ánægja að sjá hvað vinna mín getur haft áhrif á aðra í sömu stöðu og ég og það sem ég get verið stolt af árangrinum hjá fullt af fólki sem fetar ketó og lágkolvetnabrautina með mér. Allir hafa sínar ástæður til að breyta til og […]
Normalbrauð Sigrúnar – vinsæl
Uppskriftin af einföldum bollum hefur fengið yfirhalningu en hún Sigrún vinkona mín sem fylgir mér á instagram hefur verið að prófa sig áfram þar sem hún borðar ekki hnetur og skipti út möndlunum fyrir fleiri fræ. Brauðið er ægilega gott og ég mæli með því að prófa. Ég prófaði líka […]