Súkkulaðidraumur Rósu frænku

Hæ hæ, ég fæ oft hugmyndir útfrá uppskriftum hjá öðrum enda ekki annað hægt þar sem allir og amma þeirra eru að gera frábæra hluti. Samsetningar á tertum, nýjar pizzutýpur og útfærslur á hverskyns góðgæti. Ég sá einmitt svo girnilega köku hjá Veganistum um daginn sem ég slefaði yfir og langaði að gera svona samsetningu […]