Month: september 2022

Þúsund eyja dressing.

Nú er ég nýkomin heim frá Tenerife og var með innifalið hlaðborð á gistingunni sem við völdum. Uppáhaldið mitt var salatbarinn sem minnti mig svo sannarlega á salatbarinn á Pottinum og pönnunni fyrir þá sem muna eftir þeim stað í Skipholtinu. Það var alltaf svo ferskt og gott og dressingar æðislegar. Ég notaði mikið Aioli […]

Baby Ruth hnetubitar

Það er eitthvað svo gott að narta í hnetustykki og ég man eftir köku sem mamma gerði alltaf úr salthnetum sem ég elskaði. Ég hef gert þannig botn en ætla að setja hér inn einfalda bita sem allir geta gert og átt í ískápnum. Það er hægt að nota Thermomix við þessa uppskrift en að […]