Month: júní 2022

Ostasalat einfalt og gott

Ostasalat er með því betra og þar sem ég mætti með nokkra rétti með mér í Eurovision partýið fyrir nokkru þá ákvað ég að skella í ostasalat í leiðinni. Það er nú ekki mjög flókið að græja slíkt en í þessu tilfelli ákvað ég að sæta það með Nicks hunangs sírópi og notaði vorlauk til […]

Brauðréttur með chorizo og ostasósu

Það er ekkert eins gott að heitir brauðréttir og nýverið rakst ég á uppskrift frá Gotteri og gersemar sem virkaði mjög svo spennandi. Ég ákvað að prófa að snara henni yfir á ketó/lkl vegu og mikið sem þetta var GEGGJAÐ. Ég notaði nýtt Lava cheese sem “topping” og það kom ótrúlega vel út en Berglind […]

Pastasalat með kjúkling, pestó og grænmeti

Hver kannast ekki við að skjótast í ferðalag með stuttum fyrirvara eða bústað en þá er tilvalið að henda í þetta einfalda pastasalat sem er mjög mettandi og þægilegt að grípa í og hentar öllum. Það má nota sósu með því eða bara borða beint upp úr skálinni en pastað er mjög lágt í kolvetnum […]