Hver kannast ekki við að skjótast í ferðalag með stuttum fyrirvara eða bústað en þá er tilvalið að henda í þetta einfalda pastasalat sem er mjög mettandi og þægilegt að grípa í og hentar öllum. Það má nota sósu með því eða bara borða beint upp úr skálinni en pastað er mjög lágt í kolvetnum […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »