Vinaklúbbur Kristu – 2 ára plan !!
6.900 kr.
Vinaklúbburinn veitir aðgang að öllum uppskriftum á bloggi Kristu, þú getur halað niður uppskriftaspjöldum og hér munu ýmis tilboð bætast við með tímanum.
ATH að ef þið gerist meðlimir þá gætu aðgangsupplýsingar lent í ruslakörfunni í pósthólfinu ykkar, það er alveg óhætt að opna skilaboðin því þar leynast allar upplýsingar, lykilorð og notendanafn.
Lýsing
2 ára aðgangur á tilboðsverði!!
Með því að gerast áskrifandi í vinaklúbb Kristu þá færðu aðgang að öllum uppskriftum á blogginu og getur halað niður öllum þeim uppskriftaspjöldum sem Krista hefur gefið út.
Hér færðu aðgang að fræðslu og nýjum uppskriftum sem munu birtast reglulega. Eins er á teikniborðinu að útbúa einfalda matseðla og ég mun bjóða upp á tilboð fyrir áskrifendur. Greiðslan er innheimt í eitt sinn og er 6900.- fyrir 24 mánuði eða um 287 kr mánuðurinn.
Krista hefur haldið úti blogginu án nokkurs endurgjalds síðustu 7 árin en nú mun síðan verða lokuð nema fyrir þá sem eru meðlimir í vinaklúbbnum. Með von og vinsemd um skilning, bestu kveðjur María Krista.