Month: ágúst 2022

Súkkulaðibollakökur með alvöru kremi

Já þessar eru einfaldar og góðar. Tilvalið að skella í sykurlausar súkkulaðikökur í þessu veðri. Það er gaman að prófa eitthvað nýtt og núna er kremið aðeins úr tveimur innihaldsefnum, sykurlausu súkkulaði að eigin vali og síðan kældri kókosmjólk en það er aðeins þykki parturinn sem er notaður í kremið sjálft. Það má nota aðra […]