Month: október 2022

Brauðbollur úr Tvaróg osti

Það er allt reynt á ketó og lágkolvetna mataræðinu til að ná fram einhversskonar brauðáferð sem minnir á gömlu góðu glúteinbrauðin með góða gerbragðinu. Þetta er eilífðar leit sem ber ekki alltaf árangur og þá er ágætt að hafa ekki of miklar væntingar. Fyrir þá sem vilja brauð sem helst mjúkt og bragðast ekki eins […]