Ef þú átt von á gestum, saumaklúbbnum, vinum, matarklúbbnum eða þessvegna ert að bjóða í stærri veislur þá er þessi réttur algjör snilld. Ég smakkaði fyrst svona “ostaeðlu” í aðventuþætti Kötlu systur hjá Systur&makar þegar hún Eirný ostaséni var gestur í þættinum. Hún bauð upp á svona eðlu og vó þetta rauk út og allir […]
Meðlæti
Eggaldin smápizzur
Ég hélt að ég væri löngu búin að setja inn þessa uppskrift en svo er þetta kannski ekki mikil uppskrift, heldur meira aðferð. Ég sem sagt elska að borða svona eggaldinsmápizzur og nota eggaldin líka sem lasagna plötur. Það er hægt að setja allskonar álegg á eggaldin pizzur, gera þær suðrænar og flottar með muldum […]
Ostabaka með trönuberjum
Í aðventu þætti Kötlu sem er enn hægt að sjá hér þá kom hún Eirný með snilldarhugmynd að jólabrunch og þar á meðal var þessi dásamlega einfalda Trönuberja og ostabaka. Upphaflega uppskriftin kallaði á smjördeigsbotn en ég ákvað að gera þetta ketóvænna, allavega nær því að vera lágkolvetna og bjó til botn úr sama deigi […]
Þúsund eyja dressing.
Nú er ég nýkomin heim frá Tenerife og var með innifalið hlaðborð á gistingunni sem við völdum. Uppáhaldið mitt var salatbarinn sem minnti mig svo sannarlega á salatbarinn á Pottinum og pönnunni fyrir þá sem muna eftir þeim stað í Skipholtinu. Það var alltaf svo ferskt og gott og dressingar æðislegar. Ég notaði mikið Aioli […]
Ostasalat einfalt og gott
Ostasalat er með því betra og þar sem ég mætti með nokkra rétti með mér í Eurovision partýið fyrir nokkru þá ákvað ég að skella í ostasalat í leiðinni. Það er nú ekki mjög flókið að græja slíkt en í þessu tilfelli ákvað ég að sæta það með Nicks hunangs sírópi og notaði vorlauk til […]
Jalapenobelgir fylltir
Ef það er einhverntíma ástæða þá er það núna, fylltir jalapenos með beikoni og osti.. ekta júróvision nasl. Áfram Daði Freyr og krúttlega Gagnamagnið. Print Innihald: 10 heilir jalapeno belgir200 g hreinn rjómaostur100 g beikonsmurostur1 box kurlað beikonrifinn jalapeno ostur eða annar rifinn ostur t.d. mexico Print aðferð: Endarnir á jalapenobelgjunum skornir af ( breiðari […]
Rauðlaukssulta með chili
Það er smá kúnst að gera sultu sem kristallast ekki eins og vill gerast með sætuefni. Ég fann þó út að Nicks 1:1 sætan sem er með Xylitiol gerir það ekki en hún er blanda af Xylitoli og Erythritoli. Ekki gott að gefa hundum xylitiol en við mannfólkið þolum það flest í hæfilegu magni. Ég […]
Hrásalat, einfalt og gott
Ég er sérlega hrifin af hrásalatinu á KFC en það er pottþétt stútfullt af sykri svo ég nota það ekki. Ég geri mitt eigið og nota mitt eigið mæjones helst þegar ég á það til. Print Innihald: 1/2 haus hvítkál2 litlar gulrætur3 msk mæjónes1-2 msk Fun light mandarínu t.d. Print aðferð: Skerið grænmetið smátt eða […]
Súrar gúrkur – Pickles
Ég fékk allt í einu dálæti af súrum gúrkum eða pickles og elska að geta gert mínar eigin frá grunni því þá veit ég nákvæmlega hvað er sett í þær. Hér er einföld og góð uppskrift sem má leika sér með en sumir fíla dill, aðrir ekki, einhverjir elska sinnep og aðrir ekki svo um […]
Doritos “snakk” án hnetumjöls
Já það eru ekki allir sem þola hnetur, bæði vegna þess að það getur hægt á létting að borða of mikið af möndlum en líka fyrir þá sem eru með hnetuóþol eða ofnæmi þá hentar það ekki alltaf. Ég prófaði að gera uppskrift sem flestir kannast við eða Fathead uppskrift og notaði annarsskonar mjöl í […]