Month: júní 2020

Chilisulta með ostinum

Í bókinni brauð og eftirréttir Kristu sem ég gaf út 2013 birtist uppskrift af chilisultu og mig langar að bæta henni hér inn því hún er mjög bragðgóð og hentar svo vel með ostum og kexi, (lágkolvetnakexi auðvitað) Sultan er æðisleg sem gjöf líka og inniheldur aðallega paprikur og chili. Endilega prufið því ostabakkar geta […]

Sumardesert með hindberjahlaupi

Það er auðveldara en maður heldur að vinna með matarlím og mér finnst svo töff hvað hægt er að gera smart deserta með matarlíminu að ég ákvað að skella hér inn einum krúttlegum. Uppistaðan er kolvetnaskyrt skyr með vanillubragði, rjómi og svo góða hnetukarmellukurlið sem ég mæli með að allir eigi í boxi upp í […]

Súkkulaðimús með kaffikeim

Ég fæ iðulega hugmyndir frá matarsnillingum úti í heimi og oftast eru það uppskriftir með sykri sem er þó svo einfalt að snúa á lágkolvetna eða ketó vegu. Að þessu sinni ákvað ég að reyna við súkkulaðimús sem hann Gulli Arnar, snillingur og kondtior útbjó í innslagi hjá Bakó Ísberg þegar covid ástandið var í […]

Krem virka ekki ofan í skúffu!!

Þessi færsla er unnin í góðu samstarfi við Neutrogena. Já það er engin lygi nefninlega. Kremin virka ekki ofan í skúffunni inni á baðherbergi. Þau virka hinsvegar ef þú setur þau framan í þig og það reglulega. Ég mæli því með að kíkja á lagerinn ykkar eða næla ykkur í […]

Tómatsalsa með kóríander

Eitt árið fengum við vinnufélaga Barkar í grill sem tók sig til og mætti með allt hráefni í salsa sem við gæddum okkur á með grillmatnum. Þetta einfalda salsa sló heldur betur í gegn og ég hef gert það reglulega síðan. Um helgina skellti ég í einn skammt fyrir hamborgarapartýið á ættarmótinu og það er […]

Bláberjamöffins

Það eru ekki allir sem nenna að hanga í eldhúsinu og baka frá grunni og þá er snilld að grípa í kökumixin frá Funksjonell. Ég nota þetta alltaf í kökur og reddingar og það er mjög gott að nota svona blöndur ef fara á í ferðalög t.d. í sumar. Hægt er að gera marmaramöffins, bláberja, […]

Brauðbollur, alveg geggjaðar

Það eru allskonar uppskriftir í gangi með husk trefjum og yfirleitt hef ég prófað þær með venjulegu möndlumjöli og eggjahvítum sem hefur komið ágætlega út eins og hér. Nú prófaði ég hinsvegar að breyta uppskriftinni og notaði fituskert möndlumjöl, nota því minna magn en bætti við smá olíu og prófaði að krydda með geggjuðu kryddi […]

Ostakaka – bökuð

Ostakökur eru mjög ljúffengar og oftast fæ ég mér óbakaða köku eins og sítrónuostaköku, hindberja, hnetusmjörs og þvíumlíkt en núna prófaði ég að baka eina einfalda sem kom prýðisvel út. Það var tjúllað að setja á hana berjablöndu en þessi ber eru frosin í pakka og henta vel þegar á að skreyta smá og bragðbæta […]

Local salöt ný á matseðli

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Local. Hæ hæ, í janúar á þessu ári höfðu Local salatmenn samband og vildu uppfæra hjá sér matseðilinn og bæta við fleiri ketó salötum. Þeir báðu mig að koma um borð og hjálpa sér við að setja saman ný salöt og ég var […]

Lumispa og Nuskin

Nú þegar aldurinn er aðeins að læðast upp að manni þá fer fólk á mínum aldrei ósjálfrátt að taka í handbremsuna og reyna að hægja á ferlinu. Ég hef ekki verið dugleg að nota sólarvarnir og oftast hafa kremin mín legið stillt í skúffunni og verið algjörlega ónotuð en þannig […]