Month: janúar 2022

Andasalat með graskeri

Andasalat er til í allskonar útfærslum og oftast borið fram með granateplafræjum. Þau eru hinsvegar ansi kolvetnarík eins og sætar kartöflur sem oft fara í svona salat svo ég ákvað að gera ketóvænni útgáfu sem allir geta notið. Salatið er borið fram “volgt” s.s. öndin hituð upp sem og graskersbitar og pekanhnetur sem ég steikti […]

Snúðar með brómberjasultu Good good brand

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Good good Það eru ótal útfærslur í boði þegar kemur að því að nota svokallað “fathead deig” en það er í grunninn bræddur ostur, egg og möndlumjöl sem má nota í pizzur, pizzusnúða, ostahorn og bollur. Það má gera mjög fína kanilsnúða úr deiginu en hér nota ég […]