Þessi færsla er unnin í samstarfi við Good good Það eru ótal útfærslur í boði þegar kemur að því að nota svokallað “fathead deig” en það er í grunninn bræddur ostur, egg og möndlumjöl sem má nota í pizzur, pizzusnúða, ostahorn og bollur. Það má gera mjög fína kanilsnúða úr deiginu en hér nota ég […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »