Month: nóvember 2021

Marsipan jólakúlur

Ég vil endilega að sem flestir prófi að útbúa eitthvað sykurlaust nammi fyrir jólin og hér er mjög svo einföld uppskrift eða öllu heldur aðferð. Það er hægt að leika sér aðeins með þetta og bæta t.d. rommdropum í marsipanið ef fólk vill en mér fannst mjög fljótlegt að rúlla því bara út og setja […]

Tiramisuterta

Eins og glöggir hafa tekið eftir þá erum við hjónin að byggja við húsið og búum nánast í fokheldu, rafmagnið var sagað í sundur og ofnalagnir boraðar burt svo það er smá ástand já það má segja það. Hinsvegar á ég Airfryer og Thermomix sem bjarga mér algjörlega núna og ég hef verið að baka, […]