Það er hægt að kaupa sykurlaust marsipan í Nettó t.d. og er það frá Sukrin. Ég hef notað það í mjög margar uppskriftir en langaði að prófa að gera mitt eigið í Thermomix að sjálfsögðu. Það þarf ekki að mala möndlurnar lengi því krafturinn í vélinni er mikill og marsipanið kom dásamlega vel út. Það […]
Month: nóvember 2022
Ferrero Rocher sykurlaust konfekt
Það er orðin hálfgerð synd að kaupa ekki Ferrero Rocher í fríhöfninni handa tengdó þegar við höfum átt leið þar í gegn og mér finnst þetta lúmskt gott konfekt. Það er þó því miður ekki sykurlaust og mig langaði að prófa að gera það alveg sykurlaust en samt með sama góða bragðinu og áferðinni og […]
Einföld súkkulaðiterta
Já þessi er með þeim einfaldari en að sama skapi dásamlega mjúk og passlega sæt að mínu mati. Þessa er einfalt að henda í þegar von er á gestum og hún batnar með hverjum deginum. Ég gerði hana tvisvar til að ná rétta sætubragðinu í kremið og svei mér þá ég held hún sé fullkomin […]