Einföld súkkulaðiterta

Já þessi er með þeim einfaldari en að sama skapi dásamlega mjúk og passlega sæt að mínu mati. Þessa er einfalt að henda í þegar von er á gestum og hún batnar með hverjum deginum. Ég gerði hana tvisvar til að ná rétta sætubragðinu í kremið og svei mér þá ég held hún sé fullkomin […]