Nettó uppskriftir

Hér birti ég uppskriftir sem unnar eru í samstarfi við Nettó matvöruverslun.

Pizza full af góðu próteini – Carnivore

Þessi pizza kemur eflaust vel á óvart en eins og margir hafa tekið eftir þá hef ég verið að fikra mig inn á Carnivore brautina bara svona til að kanna hvort það eigi betur við mig að borða meira af dýraafurðum og minna af grænmeti. Þá er ég að bæta […]

Kjúklingur með hvítkálspasta

Þessi réttur er svo bragðgóður og alltaf hægt að smella í t.d. ef til eru afgangs ostar eftir saumaklúbbinn eða veisluna. Það er bæði hægt að nota tilbúinn kjúkling í réttinn eða steikja eða hita bringur í Airfryer. Þetta er soldið svona ískápamix.

Rúlluterta með kaffikeim

Þessi rúlluterta varð til eftir að ég sé myndband af rúllutertu fylltri með rjóma og berjum. Auðvitað sykurkaka svo ég ákvað að gera gott betur og hafa þessa sykurlausa og einnig nota mascarpone ost í fyllinguna. Hún minnir því á Tiramisu desert en skemmtilegra að bera fram í svona rúllu. […]

Mokkamús á nokkrum mínútum

Hér er á ferðinni mjög einföld uppskrift. Þetta er ekta desert sem þú hendir saman ef þú átt von á gestum sama dag eða með stuttum fyrirvara. Bragðast eins og Royal búðingur og mjög fljótlegur með fáum innihaldsefnum. Mæli með að prófa.

Ískaffi í boði Nettó

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Nettó Það er mjög vinsælt núna að fá sér ískaffi og margir að nota falleg glerglös og rör í verkið sem gerir upplifunina eflaust enn betri. Ég hef aðeins verið að leika mér með sykurlaust ískaffi og það er í raun ferlega einfalt. […]