Month: desember 2022

Söru ísterta

Þegar ég var búin að smakka kaffiísinn þá datt mér í hug að skella í Söru ístertu í leiðinni. Mér fannst þetta eitthvað svo upplagt kombó. Ég bakaði eina uppskrift af sörum sem hringlaga botn , bjó til ísinn og skellti honum ofan á eftir að hafa þeytt upp í Thermomix. Frysti og bætti svo […]

Kaffiís mjúkur og góður

Ég er ekkert brjálæðislega æst í ís en sumar týpur eru að henta mér vel eins og mokkabragð, piparmyntu og súkkulaði og svona kúluísar og jú sorbet sítrónu. Ég vildi prófa að gera ís í Thermomix og mauka hann upp til að ná þessu mjúka bragði fram eins og maður finnur í kúluís í ísbúðum […]

Ostabaka með trönuberjum

Í aðventu þætti Kötlu sem er enn hægt að sjá hér þá kom hún Eirný með snilldarhugmynd að jólabrunch og þar á meðal var þessi dásamlega einfalda Trönuberja og ostabaka. Upphaflega uppskriftin kallaði á smjördeigsbotn en ég ákvað að gera þetta ketóvænna, allavega nær því að vera lágkolvetna og bjó til botn úr sama deigi […]