Ég er ekkert brjálæðislega æst í ís en sumar týpur eru að henta mér vel eins og mokkabragð, piparmyntu og súkkulaði og svona kúluísar og jú sorbet sítrónu. Ég vildi prófa að gera ís í Thermomix og mauka hann upp til að ná þessu mjúka bragði fram eins og maður finnur í kúluís í ísbúðum […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »