Húð og heilsa

Maskafjör með Neutrogena

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Neutrogena Eins og þið hafið tekið eftir þá er ég í átaki gagnvart húðumhirðunni á mér. Ég elska að liggja með maska og horfa á sjónvarpið og er mjög svo hrifin af vörunum frá Neutrogena sem ég var svo heppin að fá að […]

Krem virka ekki ofan í skúffu!!

Þessi færsla er unnin í góðu samstarfi við Neutrogena. Já það er engin lygi nefninlega. Kremin virka ekki ofan í skúffunni inni á baðherbergi. Þau virka hinsvegar ef þú setur þau framan í þig og það reglulega. Ég mæli því með að kíkja á lagerinn ykkar eða næla ykkur í […]

Lumispa og Nuskin

Nú þegar aldurinn er aðeins að læðast upp að manni þá fer fólk á mínum aldrei ósjálfrátt að taka í handbremsuna og reyna að hægja á ferlinu. Ég hef ekki verið dugleg að nota sólarvarnir og oftast hafa kremin mín legið stillt í skúffunni og verið algjörlega ónotuð en þannig […]