Month: júní 2021

Hvítlauksbrauð og salat

Ég bauð vinkonu minni í lunch um daginn og það var ægilega vel heppnað allt, bæði brauðið sem ég bar fram með salatinu og ricotta osturinn sem ég gerði frá grunni enda búin að læra að meta slíka dásemd hjá osta Eirný og Kötlu sys. Nú er hægt að gera allskonar salat úr ricottaostinum en […]

Skyr og rjómabúðingur

Þótt þessi sé þrefaldur þá er hann mjög einfaldur desert. Það er tilvalið að skella í svona desert með stuttum fyrirvara og hann var sko kláraður í einum grænum. Það má leika sér með ávexti í hann, súkkulaðikurl, hnetur og þessháttar en oft er einfalt bara best. Print Innihald: 250 ml laktósafrír rjómi1 dós kolvetnaskert […]

Bollur með sólblómafræjum og havrefiber

Ég fann þessa uppskrift þegar ég skoðaði Havrefiber vöruna hjá Funksjonell en þeir fengu að birta uppskrift með þessu snilldarhráefni frá Fedt og forstand https://fettogforstand.no/ en þar má finna nokkrar mismunandi uppskriftir með havrefiber sem er nýkomið til lands og fæst meðal annars í Nettó verslunum. Ég prófaði að gera bollur úr uppskriftinni en breytti […]

Bollur með sólblómafræjum og havrefiber – vinsæl

Ég fann þessa uppskrift þegar ég skoðaði Havrefiber vöruna hjá Funksjonell en þeir fengu að birta uppskrift með þessu snilldarhráefni frá Fedt og forstand https://fettogforstand.no/ en þar má finna nokkrar mismunandi uppskriftir með havrefiber sem er nýkomið til lands og fæst meðal annars í Nettó verslunum. Ég prófaði að gera […]

Svampterta með rjóma og karamellu

Ég sá færslu hjá Paz fyrir nokkru þar sem hún var að gera sykurlausa köku með karamellusósu og ég ákvað að bæta um betur og gera hana glúteinlausa og lágkolvetna til að fleiri geti notið. Það er líka hægt að nota þennan botn með rjóma og berjum. Sósuna gerði ég núna úr hörðum sykurlausum Werthers […]

Skonsur úr hafrafiber.

Sko það er tvíþætt ástæða fyrir þessari færslu, í fyrsta lagi sá ég skonsur út um allt þegar ég fór á Pallet til Pálmars og David í gær og slefaði yfir lyktinni af þeim. Svo vaknaði ég við það að Berglind hjá Gulur rauður grænn og salt póstaði skonsuuppskrift.. Alheimurinn var að tala við mig […]