Month: janúar 2024

Ungversk gúllassúpa

Það er ekkert mál að gera heita og holla súpu úr grænmeti með færri kolvetnum og prótínið úr kjötinu kemur sér alltaf vel ásamt fitunni auðvitað ef maður aðhyllist lágkolvetna mataræði. Hér er mjög góð uppskrift sem passar einmitt fullkomnlega með súpubrauðsuppskriftinni hér að framan. Print Innihald í gúllassúpu: 1 dl góð steikingarolía t.d. OLIFA2 […]

Súpubrauð glúteinlaust

Þessar bollur minna mig mikið á súpubrauðið sem amma mín Bagga heitin bjó til þegar hún bauð fjölskyldunni í aspassúpu. Þetta var hefðbundið hveitigerbrauð með mjólk og smjöri, sykri og öllum pakkanum og það sem einkenndi það voru kardimommur sem gáfu því sérstakt bragð. Þetta líkist eflaust einhverskonar “buisquit”uppskriftum sem þekktari eru erlendis en mig […]

Kjúklingur með hvítkálspasta

Þessi réttur er svo bragðgóður og alltaf hægt að smella í t.d. ef til eru afgangs ostar eftir saumaklúbbinn eða veisluna. Það er bæði hægt að nota tilbúinn kjúkling í réttinn eða steikja eða hita bringur í Airfryer. Þetta er soldið svona ískápamix.