Ég hef gert nokkrar týpur af örbylgjukökum í gegnum tíðina en ákvað að prófa núna að nota havrafiber í deigið og smá sykurlaust súkkulaði,, og já smá hnetusmjör 😉 Þetta var algjör bomba og hefði dugað fyrir 2 manneskjur. Mæli með að prófa sig áfram með “fyllingar” gott að bera fram með rjóma og já […]
Month: október 2021
Kjötsúpa Kristu
Það er ekkert betra en heit kjötsúpa á haustin og um að gera að nýta sér uppskeru sumarsins eins og íslenskt hvítkál og gulrætur. Það eru 7 g af kolvetnum í 100 g af gulrótum og ég leyfi mér alveg nokkra gulrótabita út í súpuna stöku sinnum. Í stað þess […]