Súkkulaði kaka á mínútu

Ég hef gert nokkrar týpur af örbylgjukökum í gegnum tíðina en ákvað að prófa núna að nota havrafiber í deigið og smá sykurlaust súkkulaði,, og já smá hnetusmjör 😉 Þetta var algjör bomba og hefði dugað fyrir 2 manneskjur. Mæli með að prófa sig áfram með “fyllingar” gott að bera fram með rjóma og já […]