Hér mun ég setja inn allskonar greinar og færslur um það sem ég er að fást við ásamt eiginmanninum eða systur. Við komum ansi víða við, erum að endurgera ýmis herbergi í húsinu okkar og pæla mikið í breytingum á efri hæðinni. Fylgist með hér.
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »