Lífstíll og hönnun

Hér mun ég setja inn allskonar greinar og færslur um það sem ég er að fást við ásamt eiginmanninum eða systur. Við komum ansi víða við, erum að endurgera ýmis herbergi í húsinu okkar og pæla mikið í breytingum á efri hæðinni. Fylgist með hér.