Month: desember 2020

Árið 2020 kveður…

Vá þetta ár hefur verið svo stormasamt. Það hefur svo sannarlega sett mark sitt á mitt líf og annarra og ég hef fengið minn skammt bæði af gleði, góðum árangri og erfiðleikum ef svo mætti segja. Ég tók mjög afdrifaríka ákvörðun í byrjun árs að ljúka samstarfi mínu við systur […]

Karamellusósa

Hér er sósan sem ég gerði eitt sinn með rjómarönd og passar hreinlega með öllu, ofan á ís, búðing og mús. Mæli með að prófa þessa. Fljótleg og góð. Print Innihald: 140 ml rjómi120 g Sukrin gold síróp25 g smjör1/8 tsk salt1 tsk sítrónusafi 20 g Sukrin melis1 tsk vanilludropar1 msk koníak, má sleppa Print […]

Karmellaðar pekanhnetur eða aðrar hnetur

Þetta er svo gott til að maula og er mjög einfalt að gera í ofni og á einni pönnu. Mæli með eitt og sér eða til að strá yfir deserta, kökur eða saman við ísinn. Print Innihald: 125 g möndlur125 g pekanhnetur25 Sukrin Gold sæta25 g Sukrin gold síróp25 g smjör1/3 tsk kanill Print aðferð: […]

Hangikjét og uppstúfur

Það er svo ótrúlega einfalt að sneiða framhjá því sem er ekki æskilegt á Ketó ef maður er nógu opinn fyrir hugmyndum og festist ekki alveg í gömlu hefðunum. Hver veit nema nýjar hefðir festist í sessi og bragðist jafnvel enn betur, þær fara klárlega betur í magann. Ég get alveg lofað ykkur minna belgdum […]

Jóladónar

Kannist þið við bragðið af svona “bundt” cake eins og t.d. amma mín gerði á jólunum ? Mikið súkkulaðibragð og svo súkkulaðigljái yfir. Mér datt í hug þar sem svona kökur eru oft massívar að gera frekar litla kleinuhringi úr deiginu og skreyta soldið jólalega. Ég gerði krem úr bræddu súkkulaði, smjöri og rjóma og […]

Wellington nautasteik

Jæja er búið að raða niður á hátíðardagana ? Nú er ráð að fara að versla í það sem þarf um jólin og áramótin og hvernig væri að skella í eina létta Wellington steik ? Ég prófaði að viða að mér hugmyndum héðan og þaðan og setti saman þessa fínu máltíð sem rann ljúft niður. […]

Lakkrísmús “inspo Þristamúsin fræga”

Jæja það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum að Simmi Vill og kokkurinn hans útbjuggu Þristamús sem farið hefur eins og eldur um sinu og landinn keppist við að panta sér eina slíka. Ég ákvað að skoða þessa uppskrift, sá hjá nokkurn veginn hlutföllin á henni hjá Berglindi á gotteri.is sem deildi uppskriftinni þeirra […]

Pizza með rjómaosti

Já þessi pizza.. o mæ ég hélt smá kynjapartý um helgina og langaði að hafa pizzuboð. Allir þurfa sína spes pizzu auðvitað, súrdeigsbotnar frá Brikk, glúteinlaus fyrir Nóa og við ketóstelpurnar og glúteinóþolskvísur fengu pizzu sem ég henti í á núll einni með allt niðrum mig. Hún kom ótrúlega vel út og botninn mjúkur en […]

Flórentínur

Ég hef oft pælt í því hvernig svona Flórentínur smakkist, ég hef smakkað blúndukökur og fannst þær ágætar en ekki smakkað hefðbundnar Flórentínur. Þetta eru samt í grunninn mjög einfaldar kökur og minna á snickers eða karmellu svo ég ákvað að henda í ketó/lkl útgáfu og prófa. Það á að vera appelsínubörkur í kökunum og […]

Ketórúgbrauð ljóst og dökkt

Eða þannig, minnir kannski meira á Dinkelbergerbrauð sem er einmitt snilld undir smörrebrauð. Það var stemmingin í dag og búin að vera undanfarna daga. Brauð með hamborgarhrygg, roastbeef, eggjum, salati og allskonar gúmmelaði. Hlýtur að vera eitthvað danskt andrúmsloft í kringum okkur. Eða bara jólastemmingin. Allavega er hér uppskrift af brauði sem virðist vera ekkert […]