Month: desember 2020

Íshringur með piparkökum og karamellu

Ég fæ innblástur á hverjum degi frá umhverfinu, hvort sem það eru samfélagsmiðlar, sjónvarpsþættir, pinterest eða eitthvað sem ég sé úti í búð. Í þessu tilviki sá ég kynningu á nýjum ís frá ungum strák sem rekur eigið fyrirtæki, Svansís. Hann mun vonandi henda í ketóís einn daginn en þangað til þá ákvað ég að […]

Hvernig tel ég kolvetni í matvælum ?

Það getur verið gott að kunna að lesa innihaldslýsingar og næringargildi á vörum sem þú ætlar að nota til matargerðar.  Það getur verið flókið í fyrstu að skilja hvernig á að lesa á þessa miða og ekki hjálpar að vörur frá Ameríku og vörur frá Evrópu eru ekki merktar eins. Á evrópsku miðunum þá er […]

Hálfmánar með sultu

Það er mjög rík hefðin í kringum hálfmána og fyrir þá sem eru á lágkolvetna eða ketó mataræði þá eiga hálfmánarnir frá ömmu engan vegin upp á pallborðið … EN það er hægt að komast nálægt þeim með smá tilfæringum fyrir þá sem geta hreinlega ekki sleppt þeim og ég prófaði 2-3 skipti og endaði […]

Kaneldúllur með rjómaosti

Þessar smákökur eru oft kallaðar “snickerdoodles” en það eru svona sykurkökur með kanel, stökkar að utan en mjúkar að innan. Til að ná þessum áhrifum þá notaði ég rjómaost og velti þeim svo upp úr kanilsætu. Ég sá Evu Laufey gera svona kökur í jólaþættinum og ákvað að prófa eitthvað svipað. Þær heppnuðust mjög vel […]