Hvernig tel ég kolvetni í matvælum ?

Það getur verið gott að kunna að lesa innihaldslýsingar og næringargildi á vörum sem þú ætlar að nota til matargerðar.  Það getur verið flókið í fyrstu að skilja hvernig á að lesa á þessa miða og ekki hjálpar að vörur frá Ameríku og vörur frá Evrópu eru ekki merktar eins. Á evrópsku miðunum þá er […]