Vinaklúbbur Kristu

Vinaklúbbur Kristu er nýjung á blogginu og til þess að hafa greiðan aðgang að öllum uppskriftum sem hér má finna þá þarftu að vera meðlimur sem kostar 4.990.- í heilt ár. Uppáhaldsuppskriftirnar mínar verða áfram opnar en aðrir uppskriftaflokkar ekki. Eins verða flestar greinar og fræðsla aðgengileg en nokkur atriði munu falla undir vinaklúbbinn eins og væntanlegt matarprógramm, niðurhalanlegar vefuppskriftir og fleira sem mun bætast hér inn. Ég vona að þú skráir þig í Vinaklúbbinn sem gerir mér kleift að rækta bloggið hér áfram og leggja vinnu í að deila með ykkur tilraunum í eldhúsinu.