Stundum vill maður grípa í eitthvað ægilega fljótlegt og hér er ein útfærsla af vöfflum sem hægt er að gera en ég einfaldlega blandaði brauðmixinu frá Funksjonell við ost og egg og bakaði í vöfflujárni. Þetta var mjög gott með parmaskinku, avocado sem ég marði, pestó og mosarella osti, hérna […]
Millimál og drykkir
Ketó Acai orkuskál
Nú eru heilsudagar að byrja í Nettó eftir helgina og ég mæli með að hafa augun opin því það verður hellingur af spennandi nýjungum í boði sem þið gætuð haft gaman af. Til að mynda sá ég Sambason Acai vörurnar komnar í frystana og ég var ekki lengi að grípa […]
Geggjað ostasalat
Mér finnst oft vanta eitthvað annað salat en eggjasalat á markaðinn og þetta ostasalat var einstaklega auðvelt og fljótlegt. Það hentar bæði á hrökkkexið, bolluna eða sem meðlæti hreinlega og ég mæli með að prófa. Ég notaði smá súrar gúrkur í mitt til að fá svona súrsætt bragð en það […]
Ostasósa – sterk og góð
Mér finnst ostasósa og nachos allt of gott stöff og ég skal viðurkenna að ef ég fer í bíó þá leyfi ég mér að stela einni flögu kannski tveimur af Nóa en læt svo staðar numið því auðvitað er þetta algjört rusl og fer ekki vel með mína flóru og […]
Hrökkkex frk Zumba
Kristbjörg vinkona mín sem er heitasti Zumbakennarinn í Garðabænum gaf mér geggjað hrökkkex í jólagjöf en við höfum gefið hvor annarri fjölskyldugjafir undanfarin ár og það eru uppáhaldsgjafirnar sem ég fæ. Hún gaf mér t.d. sykurlausa súkkulaðikúlu með fyllingu og ég þurfti bara að hella yfir heitri möndlumjólk til að […]
Karmellaðar pekanhnetur eða aðrar hnetur
Þetta er svo gott til að maula og er mjög einfalt að gera í ofni og á einni pönnu. Mæli með eitt og sér eða til að strá yfir deserta, kökur eða saman við ísinn. Print Innihald: 125 g möndlur125 g pekanhnetur25 Sukrin Gold sæta25 g Sukrin gold síróp25 g […]
Ketókarmellufrappi..
Þessi kaffikarmellufrappi er ótrúlega bragðgóður og ferskur stútfullur af góðri fitu, örfáum kolvetnum og koffíni sem er auðvitað ákveðinn kostur í amstri jólanna. Ég mæli með að henda í einn svona og kippa með í bílinn. Hann er fullur af góðri orku og svo auðvitað geggjað góður drykkur hvenær sem […]
Ostastangir – stökkar
Þessar ostastangir eru kannski meira í ætt við stökkt smjördeig en deigið er ríkt af smjöri, með góðu kryddbragði og stöngunum er svo velt upp úr bragðsterkum cheddar osti. Ég prófað að gera svona með pastarétt sem við höfðum í matinn og þær eru hættulega góðar. Það þarf að leyfa […]
Bulletproof ýmsar útgáfur
Morgnarnir mínir byrja alltaf á sömu rútínunni nema ég sé að fasta þá fæ ég mér ekkert með hitaeiningum fyrr en ég brýt föstuna. Hinsvegar elska ég að fá mér “bulletproof” drykk á morgnana og mín útgáfa er alltaf með heilögu kakói saman við sem ég hef ofurtrú á. Kakói […]
Avocadohummus
Þetta meðlæti er ægilega gott og einfalt og mjög svo ketóvænt. Ég smakkaði fyrst í matarboði hjá vinkonu og það varð bara að setja þetta á bloggið. Bæði er hægt að nota þessa snilld á parmesan ostakexið eða hreinlega með mat, mexíco mat eða með salati. Print innihald: 1 krukka […]