Það koma alveg dagar sem mig langar ekki í egg og beikon, heldur eitthvað ferskt og grænt. Ég reyni að forðast mikið af sætum ávöxum í drykki svo ég prófaði að gera ferskan grænan drykk sem ég er orðin háð reglulega. Ég er að díla við mitt endalausa kvef og lungnabras reglulega og hef fulla […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »