Ef það er smá sætindaþörf í manni á kvöldin og allt öskrar á smá sætt á tunguna þá er þessi einfaldi desert alveg tilvalinn. Ef þú þolir hnetusmjör allavega það er að segja. Mæli með að prófa ef þú ert hnetusmjörsunnandi. Þessi uppskrift var mjög vinsæl á gamla blogspot blogginu og eflaust einhverjir sem kannast […]
Month: apríl 2022
Hnetusmjörskúlur “M&M”
Þessi færsla er unnin í samstarfi með Good good Já þessar smakkast eins og fylltar m&m kúlur án gríns… ég er að nota hnetusmjör frá Good good sem er væntanlegt hér á landi en þetta er með því betra sem ég hef smakkað. Þið getið auðvitað notað aðrar týpur en ég mæli með að prófa […]
Súkkulaðikaka með kúrbít
Ég hef gert nokkrar kökur með kúrbít áður og skúffukökur en þessi útgáfa er að koma ansi vel út, ekki of mörg egg, ekki hnetumjöl fyrir þá sem hafa ofnæmi heldur einungis kókoshveiti, mæli með að nota Funksjonell kókoshveiti ekki annað. Notið svo kúrbít með hýðinu og ekki segja neinum frá því að það sé […]