Ég hef sett hér inn nokkrar súkkulaðikökur og einhverjar eru með kaffi, sumar með kókoshveiti og aðrar með smjörkremi. Þessi er svona með þeim einfaldari og ekkert kaffi fyrir þá sem vilja ekki kaffið. Ég bakaði hana í 3 tupperware tertumótum sem eru svo ótrúlega þægileg og gat því gert […]
Sætindi
Risakaka, ekki smákaka
Stundum langar mann í eitthvað einfalt og gott með kaffinu og þá er þessi “smákaka” einföld og fljótleg. Eins ef þú átt von á gestum með stuttum fyrirvara þá er þetta algjör snilld. Tekur nokkrar mínútur að hræra í kökuna og á meðan kaffið rennur í kaffikönnuna þá bakast kakan. […]
Dajmterta eða IKEA kakan
Já þessi terta hefur aldeilis verið í uppáhaldi hjá minni fjölskyldu í gegnum tíðina og ófáar frostnar fengið að koma með okkur heim hér áður fyrr. Núna lít ég ekki við þessu en minningin lifir og hún lifir sterkt haha. Ég sá að Guðrún á Döðlur og smjör blogginu hafði […]
Karamellusósa
Hér er sósan sem ég gerði eitt sinn með rjómarönd og passar hreinlega með öllu, ofan á ís, búðing og mús. Mæli með að prófa þessa. Fljótleg og góð. Print Innihald: 140 ml rjómi120 g Sukrin gold síróp25 g smjör1/8 tsk salt1 tsk sítrónusafi 20 g Sukrin melis1 tsk vanilludropar1 […]
Karmellaðar pekanhnetur eða aðrar hnetur
Þetta er svo gott til að maula og er mjög einfalt að gera í ofni og á einni pönnu. Mæli með eitt og sér eða til að strá yfir deserta, kökur eða saman við ísinn. Print Innihald: 125 g möndlur125 g pekanhnetur25 Sukrin Gold sæta25 g Sukrin gold síróp25 g […]
Jóladónar
Kannist þið við bragðið af svona “bundt” cake eins og t.d. amma mín gerði á jólunum ? Mikið súkkulaðibragð og svo súkkulaðigljái yfir. Mér datt í hug þar sem svona kökur eru oft massívar að gera frekar litla kleinuhringi úr deiginu og skreyta soldið jólalega. Ég gerði krem úr bræddu […]
Lakkrísmús “inspo Þristamúsin fræga”
Jæja það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum að Simmi Vill og kokkurinn hans útbjuggu Þristamús sem farið hefur eins og eldur um sinu og landinn keppist við að panta sér eina slíka. Ég ákvað að skoða þessa uppskrift, sá hjá nokkurn veginn hlutföllin á henni hjá Berglindi á […]
Flórentínur
Ég hef oft pælt í því hvernig svona Flórentínur smakkist, ég hef smakkað blúndukökur og fannst þær ágætar en ekki smakkað hefðbundnar Flórentínur. Þetta eru samt í grunninn mjög einfaldar kökur og minna á snickers eða karmellu svo ég ákvað að henda í ketó/lkl útgáfu og prófa. Það á að […]
Íshringur með piparkökum og karamellu
Ég fæ innblástur á hverjum degi frá umhverfinu, hvort sem það eru samfélagsmiðlar, sjónvarpsþættir, pinterest eða eitthvað sem ég sé úti í búð. Í þessu tilviki sá ég kynningu á nýjum ís frá ungum strák sem rekur eigið fyrirtæki, Svansís. Hann mun vonandi henda í ketóís einn daginn en þangað […]
Hálfmánar með sultu
Það er mjög rík hefðin í kringum hálfmána og fyrir þá sem eru á lágkolvetna eða ketó mataræði þá eiga hálfmánarnir frá ömmu engan vegin upp á pallborðið … EN það er hægt að komast nálægt þeim með smá tilfæringum fyrir þá sem geta hreinlega ekki sleppt þeim og ég […]