Já ekkert smá langt nafn á köku en þetta er svo mikil bomba að hún þarf langt nafn. Hún er samt ekki eins flókin og hún hljómar, langt í frá. Það fer töluvert af rjómaosti í hana en hún er mjööög saðsöm og myndi duga í stóra veislu, eða saumaklúbb og afganga í nokkra daga […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »