Hér birtast uppskriftaspjöldin mín á vefformi sem þú getur niðurhalað frítt ef þú ert meðlimur í Vinaklúbb Kristu. Takk fyrir að styrkja mig svo ég geti haldið áfram að bæta inn á bloggið og gera það enn betra. Njótið elskurnar.
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »