Mér finnst eitthvað svo viðeigandi að setja inn uppáhaldið hans Nóa míns þar sem hann er 18 ára í dag. Sagan bak við bollurnar er sú að þegar hann stundaði nám á leikskólanum Norðurbergi þá var Anna kokkurinn þeirra svo mikill snillingur í að útbúa mat án glúteins og aukaefna að önnur eins matarást á […]
Month: desember 2021
Papriku og tómatsúpa
Þessi súpa er eitthvað annað og höfundur er Ragnheiður hjá Matarlyst sem er dásamlega girnilegt matarblogg hjá þeim systrum Ragnheiði og Elísabetu en Ragnheiður hefur að mestu séð um instagrammið og uppskriftirnar upp á síðkastið. Hún er hestakona, sjósundskona, amma og mamma og er sko alveg með þetta, hún “sansar” allt og bakar í flugfreyjuskóm […]