Ketóskólinn

Ketóskólinn verður í umsjá Arndísar Kjartansdóttur sem er gestapenni á blogginu mariakrista.com
Arndís er hafsjór af fróðleik hvað varðar hina ótrúlegustu hluti og hefur kynnt sér vel ketómataræðið síðustu tvö árin með góðum árangri. Hennar meginmarkmið með mataræðinu er að bæta heilsu sína og þá sérstaklega hjartaheilsu en hjartasjúkdómar eru algengir í fjölskyldu hennar. Ég gef Arndísi orðið.

This category can only be viewed by members. To view this category, sign up by purchasing Vinaklúbbur Kristu - Ársáskrift.

Hvernig veistu að þú ert komin(n) í Ketosu ?

Margir eru spenntir að vita hvenær eða hvort þeir eru hættir að brenna glúkósa og farnir að brenna ketonum – eða komnir í ketosu.  Hjá flestum tekur þetta 2-4 daga, en það getur verið mismunandi.  Þú gætir líka þurft að stilla magnið af kolvetnum sem þú borðar yfir daginn til […]

Skráðu þig inn á MITT SVÆÐI og ef þú ert ekki nú þegar meðlimur þá ertu velkominn Vinaklúbbur Kristu – Ársáskrift.

Sykur og sætuefni

Mikið úrval er af allskonar sætuefnum á markaðnum og oft erfitt að vita hvaða sætu maður á að velja sér. Hér á eftir ætla ég að fjalla um 7 mismunandi flokka sætuefna, innan hvers flokks eru svo mismunandi tegundir af sætuefnum. Það getur verið flókið að reyna að finna út […]

Skráðu þig inn á MITT SVÆÐI og ef þú ert ekki nú þegar meðlimur þá ertu velkominn Vinaklúbbur Kristu – Ársáskrift.