Fitur og olíur

Fita er mikilvægur hluti ketó mataræðis,  hún á að dekka 70% af því sem við borðum á hverjum degi. Við viljum því vera viss um að fá fituna okkar frá hollum valkostum því fita er ekki sama og fita. Mig langar því að fara aðeins yfir mismunandi tegundir af fitum og olíum, hverjar eru hollar og […]