Já ketóísar eru oftast gerðir úr eggjum en hér er á ferðinni eggjalaus kókosís með bounty stykkjum frá Good good. Mæli með að prófa og auðvitað er hann sykurlaus. Print Innhald: 300 ml laktósafrír rjómi1 dós kókosmjólk feit, ekki taka fatfree, kælið í nokkra klt eða yfir nótt50 g fínmöluð sæta, Good good1/3 tsk kanill […]
Month: maí 2022
Eplakaka á hollari mátann
Já það er kannski ekki hægt að kalla þessa köku ketó, en hún er í það minnsta töluvert lægri í kolvetnum en þessar hefðbundnu eplacrumble kökur og að sama skapi, glúteinlaus, eggjalaus og auðvitað án sykurs. Eplin eru náttúrulega sæt en ég myndi alveg leyfa mér disk af þessari á góðum degi. Mæli með að […]