Nú hef ég gert ansi margar vöffluuppskriftirnar hér á blogginu en þessi er meira miðuð að þeim sem vilja vera á carnivore og nota eingöngu dýraafurðir eða svona að mestu leyti. Ég nota reyndar mct olíu í vöfflurnar en það má setja brætt smjör í staðinn. Þessar eru ótrúlega bragðgóðar […]
Month: október 2024
Pizza full af góðu próteini – Carnivore
Þessi pizza kemur eflaust vel á óvart en eins og margir hafa tekið eftir þá hef ég verið að fikra mig inn á Carnivore brautina bara svona til að kanna hvort það eigi betur við mig að borða meira af dýraafurðum og minna af grænmeti. Þá er ég að bæta við mig af mettaðri fitu […]
Pizza full af góðu próteini – Carnivore
Þessi pizza kemur eflaust vel á óvart en eins og margir hafa tekið eftir þá hef ég verið að fikra mig inn á Carnivore brautina bara svona til að kanna hvort það eigi betur við mig að borða meira af dýraafurðum og minna af grænmeti. Þá er ég að bæta […]