Þessi færsla var styrkt af Slippfélaginu. Elsku Alma barnabarnið mitt flutti loks heim til Íslands með foreldrum sínum í febrúar sl. en þá höfðu þau Mekkín og Arnar búið í Danmörku í 6 ár og eignast Ölmu árið 2017. Við Börkur fórum iðulega út til Kaupmannahafnar í heimsóknir en auðvitað […]
Breytingar og hönnun
Hér mun ég birta færslur um það sem við hjónin erum að stússa, hönnun er okkar ær og kýr og við elskum að smíða og breyta. Hér verður farið yfir þau verkefni sem við höfum verið að brasa í og þá aðallega breytingin á húsinu okkar Brúsastöðum sem við réðumst í árið 2020.
24 tíma breyting á baðherbergi
Þegar maður dettur í breytingagírinn og hefur í raun engan tíma þá býr maður til tíma. Okkur hjónum datt í hug að mála loftið á baðinu og minnka aðeins krúsídúllurnar hér og þar. Það var gert á 24 tímum og erum við hæstánægð með útkomuna. Hvernig í ósköpunum ? Já […]
Hversu oft er hægt að breyta einu herbergi ?
Herbergið sem alltaf var verið að breyta … Litla baunin … Jæja , flestir ættu nú að vita að ég á eitt yndislegt barnabarn sem býr í Kaupmannahöfn. Þegar þær mæðgur stefndu á að heimsækja Ísland í fyrsta sinn ákváðum við hjónin að gera upp herbergi sem þjónað hefur ýmsum […]