Tilboð og kynningar

Hér munu koma póstar og tilkynningar með ýmsa hluti tengda okkur sjálfum, líkamanum, sjálfinu, umhirðu, útliti. Tilboð, kynningar, fræðsla og margt skemmtilegt sem þið sem vinir í vinaklúbbnum getið nýtt ykkur og aðeins þeir sem eru skráðir í klúbbinn. Endilega fylgjast með því sem hér gæti dottið inn.

This category can only be viewed by members. To view this category, sign up by purchasing Vinaklúbbur Kristu - Ársáskrift or Vinaklúbbur Kristu - 2 ára plan !!.

Viltu prófa PhiIon Plasma ?

Í samstarfi með Katrínu Sylvíu langar mig að bjóða vinaklúbbsmeðlimum mínum afslátt af PhiIon plasma meðferðinni. Tilboðið hljóðar þannig að ef eitt svæði er tekið þá er veittur 10% afsláttur, 15% afsláttur af tveimur svæðum og 20% ef þrjú svæði er um að ræða. Ef fleiri svæði eru tekin fyrir í meðferðinni þá verður gert […]

Tilboð á Kristuvörum

Elsku vinir í vinahópnum, nú langar mig að bjóða ykkur upp á afslátt til á vörunum mínum og býð þér upp á 15% afslátt af vörum í heimasíðunni www.kristadesign.is ef notaður er kóðinn #VINIR15 Við hjónin höfum rekið fyrirtækið Kristadesign síðan árið 2005 og höfum framleitt gjafavörur, skartgripi og grafík saman meðfram skóla, námi og […]

Tilboð á netnámskeiði Happy hips – Bandvefsnudd Grunnur

Hún Sigrún hjá Happy hips var svo notaleg að bjóða vinaklúbbsmeðlimum mínum upp á 15% afsláttakóða af netnámskeiðinu sem hún var að byrja með. Þetta er snilldarleið til að losa um spennu, halda sogæðakerfinu virku og hreinsa líkamann. Það er eitt að afeitra sig frá sykrinum en svo er nauðsynlegt að virkja og styrkja líkamann […]