Uppáhaldsuppskriftirnar

Hér eru þær uppskriftir sem eru aðgengilegar öllum. Ef þú vilt komast í allar uppskriftirnar sem eru á blogginu þá er í boði að gerast áskrifandi að síðunni. Ársgjaldið er 4990 og greitt einu sinni á ári.

Bollur með sólblómafræjum og havrefiber – vinsæl

Ég fann þessa uppskrift þegar ég skoðaði Havrefiber vöruna hjá Funksjonell en þeir fengu að birta uppskrift með þessu snilldarhráefni frá Fedt og forstand https://fettogforstand.no/ en þar má finna nokkrar mismunandi uppskriftir með havrefiber sem er nýkomið til lands og fæst meðal annars í Nettó verslunum. Ég prófaði að gera […]

Vöfflur þær allra bestu – vinsæl

Hér er fljótleg og góð uppskrift af vöfflum en hér nota ég rjómaost og möndlumjöl. Þessar eru ægilega góðar með smá súkkulaðismyrju en auðvitað góðar með sultu líka eða þessvegna smjöri og osti. Xanthan gum er náttúrulegt þykkingarduft sem hentar vel í hverskonar bakstur sem vanalega er með glúteini en […]

Normalbrauð Sigrúnar – vinsæl

Uppskriftin af einföldum bollum hefur fengið yfirhalningu en hún Sigrún vinkona mín sem fylgir mér á instagram hefur verið að prófa sig áfram þar sem hún borðar ekki hnetur og skipti út möndlunum fyrir fleiri fræ. Brauðið er ægilega gott og ég mæli með því að prófa. Ég prófaði líka […]

Hnetusmjörs konfekt M&M hvað !!! – Vinsæl

Ég fékk að prófa nokkrar nýjar vörur frá Healty co um daginn og vá hvað ég var hrifin, bragðið af hnetusmjörinu minnti strax á fylltar M&M kúlur svo ég ákvað að prófa að gera mitt eigið holla M&M sem er minn helsti óvinur hvað varðar sykurpúkann. Ég er nefninlega með […]

Rjómabollur Oopsie – vinsæl

Þetta deig sem kallast Oopsie er alþekkt um allan ketóheiminn og er oft notað sem svona byrjunar “brauð” fyrir þá sem eru að taka út kolvetnin og hveitið. Þessar bollur eru skotheldar og bragðast mjög vel. Það eru ekki allir sem nenna að stússa í vatnsdeigsbollubakstri og stundum klikka þær […]

Saltleirsföndur

Það er mikið búið að spyrja um uppskrift af leirnum sem við Alma föndruðum hér fyrir nokkru á instastory. Ég er með þessa uppskrift á jólaspjöldunum sem eru aðgengileg á Vinaklúbbnum undir Frí uppskriftaspjöld á pdf formi en ég ákvað að skella henni hér líka svo við getum dúllað okkur […]

“Twix” súkkulaðistykki- Vinsæl

Fyrst voru það snickersbitarnir, marsstykkið og nú Twix ? Já það er ekkert flókið að vera á sykurlausu mataræði þegar hægt er að útbúa svona mikið af góðgæti til hátíðarbrigða. Já ég segji spari því allt ketónammi getur ruglað í kerfinu okkar og kallað á meira af sætindum hjá einhverjum. […]

Jarðaberjaterta bóndans – Vinsæl

Maðurinn minn er sérlegur aðdáandi einfaldra rjómatertna eins og hann var vanur að fá hjá ömmu sinni. Sú var svampbotn, súkkulaðikrem, rjómi og sulta og mögulega voru einhver fersk ber á henni. Hann er ekki mikið fyrir marengs og flöff svo ég gerði fyrir hann almennilega rjómatertu á bóndadaginn. Ég […]

Snickersstykki – Vinsæl

Það er nú hægt að gera allskonar útfærslur af hrákökum eða fitubombum og hér er ein sem er nokkuð fljótleg, eða allavega einföld. Ég var í smá viðtali hjá Evu Laufey og Svavari í Bakaríiinu á Bylgjunni og þar sem þau töluðu ekki um annað en kökuna sem Eva bakaði […]

Súkkulaðiöbbakaka – Vinsæl

Kannast einhver við að fá allt í einu æði í eitthvað smá sætt eftir matinn en nennir ekki að baka heila köku. Bara ein sneið myndi bjarga kvöldinu? Hér er mjög fín uppskrift af “öbba” köku sem gæti komið sér vel í þessum tilfellum. Kremið er hægt að gera í […]