Ég ákvað loksins að halda langþráðan matarklúbb eftir langt framkvæmdartímabil og enga aðstöðu til eins eða neins og langaði að gera einhvern geggjaðan desert fyrir fólkið. Fyrir valin varð súkkulaðimús með dash af koníaksdreitil og góðu sykurlausu súkkulaði en sætan sem ég notaði er ný tegund af “flórsykri” frá Good good sem framleiðir að mínu […]
Month: mars 2022
Pönnukökur úr havrafiber
Fyrir þá sem ekki þola hnetumjöl, möndlumjöl né kókoshnetumjölið þá er hér góð uppskrift af pönnukökum sem komu þægilega á óvart. Ég var að baka pönnukökur fyrir barnabarnið úr hveiti og fannst þær svo girnilegar að ég henti í samsuðu af hráefnum sem mér datt í hug að virkuðu svipað og hveiti og útkoman var […]
Avocado “brauð” með rifnu eggi
Já alltaf byrja einhver trend á netinu sem slá í gegn og í þetta sinn eru allir á Tik tok að rífa harðsoðið egg yfir avocadolokurnar sínar. Stórsniðugt reyndar, áferðin það er að segja en ponku subbulegt verð ég að segja. EN jú mjög bragðgott og sérstaklega með þessu fræbrauði […]