Súkkulaðimús, einföld og góð

Ég ákvað loksins að halda langþráðan matarklúbb eftir langt framkvæmdartímabil og enga aðstöðu til eins eða neins og langaði að gera einhvern geggjaðan desert fyrir fólkið. Fyrir valin varð súkkulaðimús með dash af koníaksdreitil og góðu sykurlausu súkkulaði en sætan sem ég notaði er ný tegund af “flórsykri” frá Good good sem framleiðir að mínu […]